Voffbóti
Voffbóti er nýkominn í Lögregluhundaskólann og útbúinn til afreka. En getur hann stöðvað illskeyttasta tvíeki Uslaborgar og áætlanir þeirra um að rústa borginni. Frábær bók eftir Íslandsvininn David Walliams.
Uslaborg er einn hættulegasti staður á jarðríki. Þar býr fjöldi illræmdra óþokka. Enginn er óhultur fyrir þessum harðskeyttu bófum. Borgin þarf sína ofurhetju til að sigrast á ofurbófum. En hver er sú hetja? Voffbóti!
Voffbóti er nýkominn í Lögregluhundaskólann og útbúinn til afreka. En getur hann stöðvað illskeyttasta tvíeki Uslaborgar og áætlanir þeirra um að rústa borginni. Frábær bók eftir Íslandsvininn David Walliams.