Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Yfir hálfan hnöttinn

Forsíða bókarinnar

Júlía situr í flugvél á leið til Víetnam og vonar að þar verði tekið á móti henni með bónorði. Eða var Ari nokkuð að segja henni upp með miðanum sem hann skildi eftir á eldhúsbekknum, rétt fyrir tíu ára sambandsafmælið? Hér fer saman spennandi og tilfinningarík saga úr umhverfi þar sem fólkið er áhugavert, landið fagurt og maturinn gómsætur.