Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ys og þys út af ... öllu

  • Höfundur Hjalti Halldórsson
Forsíða kápu bókarinnar

Ys og þys út af ÖLLU er bráðfjörug saga um vináttu, svik, hrekki, hefnd og svolítið um ástina.

Vinirnir Guðrún, Kjartan og Bolli eru á leið í skólaferðalag að Laugum. Þau ætla ÖLL að skemmta sér konunglega.

En áður en þau eru svo mikið sem komin á staðinn fara ALLAR áætlanir út um þúfur.

Ys og þys út af ÖLLU er bráðfjörug saga um vináttu, svik, hrekki, hefnd og svolítið um ástina.