Ævintýri hinna fimm fræknu Fimm og ævintýri í vetrarfríinu
Smásaga eftir Enid Blyton skreytt glænýjum litmyndum: Tommi tekur eftir mjög grunsamlegu fólki um borð í lest. Hvað er svona óvenjulegt við einn farþegann? Hvernig munu hin fimm fræknu leysa þessa ráðgátu?