Höfundur: Hjörleifur Guttormsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Í spor Sigurðar Gunnarssonar Hjörleifur Guttormsson Skrudda Margir helstu áhrifamenn á Íslandi 19. aldar voru ótrúlega fjölhæfir og afkastamiklir. Einn þeirra er Sigurður Gunnarsson, sálusorgari, ferðagarpur, smiður og húsameistari, náttúrufræðingur, rithöfundur, alþingismaður og læknir.