Höfundur: Ingunn Ásdísardóttir

Íslensk menning Jötnar hundvísir

Norrænar goðsagnir í nýju ljósi

Jötnar hundvísir er í senn tímamótaverk í alþjóðlegum rannsóknum á norrænni goðafræði og áhugavekjandi íslenskt fræðirit, lifandi og alþýðlega fram sett. Með rannsókn sinni sýnir höfundur fram á að jötnar goðheimsins eru mun flóknari en talið hefur verið; þeir tengjast sköpun heimsins og búa yfir þekkingu um upphaf hans og örlög.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hitt húsið Rachel Cusk Benedikt bókaútgáfa Kona býður frægum listmálara að dvelja í gestahúsi sínu við afskekkta sjávarströnd þar sem hún og fjölskyldan búa. Málverk hans hafa heillað hana og hún vonast til að myndsýn hans geti vitrað henni leyndina sem býr innra með henni. Þegar líður á sumarið verður storkandi návist hans henni æ óskiljanlegri og raskar hennar annars friðsælu tilveru.