Lykillinn
Frá metsöluhöfundi Bréfsins, Leyndarmálsins og Minningaskrínisins kemur nú Lykillinn. Ógleymanleg saga um glataða ást og hræðilegt leyndarmál.
Frá metsöluhöfundi Bréfsins, Leyndarmálsins og Minningaskrínisins kemur nú Lykillinn. Ógleymanleg saga um glataða ást og hræðilegt leyndarmál.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Bréfið | Kathryn Hughes | Drápa | Tina Craig þráir að losna frá ofbeldisfullum eiginmanni sínum. Hún vinnur myrkranna á milli til að safna fé svo að hún geti farið frá honum og er auk þess í sjálfboðavinnu í nytjaverslun. Hún finnur gamalt bréf í not-uðum jakkafötum í búðinni. Tina opnar bréfið - og allt breytist. |
Leyndarmálið | Kathryn Hughes | Drápa | Frá höfundi metsölubókarinnar Bréfið kemur nú Leyndarmálið, áhrifarík og spennandi saga sem ekki er hægt að leggja frá sér. Mary á sér leyndarmál. Fyrir fjörutíu árum tók hún ákvörðun sem breytti lífi hennar um alla framtíð og olli straumhvörfum hjá manneskju sem er henni mjög kær. Frá höfundi Bréfsins, vinsælustu kilju landsins 2021. |