Höfundur: Katrín Fjeldsted

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Líkþvottakonan Sara Omar Sögur útgáfa Magnþrungin saga um sektarkenndina, heiðurinn og skömmina sem þjakar milljónir stúlkna og kvenna um allan heim, dag eftir dag, ár eftir ár. Líkþvottakonan segir sögu Frmeskar, sem er fædd í Kúrdistan árið 1986. Faðir hennar er ósáttur við að hún er stelpa og hótar að koma henni fyrir kattarnef. Mannréttindafrömuðurinn Sara Omar ...