Tumi fer til tunglsins
„Til tunglsins hefur mig svo lengi langað...“ Ævintýraferð Tuma til tunglsins er hér lýst í skemmtilegu söguljóði og söngvum. Bókin er listilega myndlýst.
„Til tunglsins hefur mig svo lengi langað...“ Ævintýraferð Tuma til tunglsins er hér lýst í skemmtilegu söguljóði og söngvum. Bókin er listilega myndlýst.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Að breyta heiminum | Ingibjörg Valsdóttir | Bókabeitan | Marko og Stella, litla systir hans, eru stödd á skrítnum stað. Marko hefur á tilfinningunni að eitthvað slæmt hafi gerst en man ekki hvað. Hann leitar að leiðinni heim og rekst þá á ýmsar furðuverur, eins og Rösk, Verkil og Beru, sem búa yfir leyndum hæfileikum. Furðuverurnar vilja gera vistinasem besta fyrir systkinin og leiða Marko í rétt átt. |
Tumi fer til tunglsins | Jóhann G. Jóhannsson | Bókabeitan | „Til tunglsins hefur mig svo lengi langað...“ Ævintýraferð Tuma til tunglsins er hér lýst í skemmtilegu söguljóði og söngvum. Bókin er listilega myndlýst. |