Pólstjarnan fylgir okkur heim
Pólstjarnan fylgir okkur heim er magnaður ljóðaseiður um lífið, dauðann, tímann innra með okkur og veraldarundrið vonina.
Pólstjarnan fylgir okkur heim er magnaður ljóðaseiður um lífið, dauðann, tímann innra með okkur og veraldarundrið vonina.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Draumasafnarar | Margrét Lóa Jónsdóttir | Forlagið - Mál og menning | Ellefta ljóðabók Margrétar Lóu geymir myndræn og tregafull ljóð um horfna vini og hlátur sem ómar ekki lengur, en er um leið óður til lífsins og ferðalagsins framundan, þar sem ný kynni kvikna og nýjar sögur verða til. Einvera og vinátta, lífsþorsti og heit þrá, draumar og ævintýri sem enda ekki alltaf vel; minnisstæð ljóð um allt það sem lifnar... |