Höfundur: Mjöll Snæsdóttir

Skálholt: Excavations of a Bishop’s Residence and School c.1650-1790.

Volume 2: The Artefacts.

Skálholt er einn merkasti sögustaður á Íslandi. Þar var fyrst settur biskupsstóll og staðurinn var miðstöð menningar, stjórnsýslu og kirkjustjórnar í meira en 800 ár. Þetta er annað bindið af þremur sem fjalla um niðurstöður fornleifarannsókna sem fram fóru í Skálholti milli 2002 og 2007.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Institute of Archaeology Monograph Series Skálholt: Excavations of a Bishop's Residence and School c. 1650-1790 Volume 1: The Site Gavin Lucas og Mjöll Snæsdóttir Fornleifastofnun Íslands ses Fyrsta bindi af þremur um fornleifarannsókn í Skálholti þar sem upp voru grafin húsakynni biskupa, þjónustufólks og skólasveina. Í þessu fyrsta bindi er fjallað almennt um verkefnið en í því er einnig að finna ítarlega umfjöllun um þær fjölmörgu byggingar sem voru grafnar upp og voru í notkun á tímabilinu 1650-1950.