Höfundur: Ragnar H. Blöndal
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Óskalög hommanna | Ragnar H. Blöndal | Hringaná ehf. | Ljóðin í Óskalögum hommanna eru oftast á fremur glaðværum nótum þótt ýjað sé að erfiðleikum í barnæsku. Oft er vitnað í dægurlagatexta eða þekkt bókmenntaverk og lagt út frá þeim. Ítarlegar skýringar á slíkum tilvitnunum getur að líta í bókarlok. |
Sálmabók hommanna | Ragnar H. Blöndal | Hringaná ehf. | Ljóðin eru aðallega lofsöngur til samfélags karlmanna og holdsins lystisemda en helgidómar andans koma líka við sögu. |