Höfundur: Rósa Magnúsdóttir

Nú blakta rauðir fánar

Saga kommúnista- og sósíalistahreyfingarinnar á Íslandi 1918–1968

Af hverju var kommúnistahreyfingin á Íslandi jafn öflug og raun ber vitni? Fjallað er um upphaf hennar og þróun frá 1918–1968 og hún skoðuð í ljósi íslenskrar þjóðfélagsþróunar og alþjóðlegra hugmyndastrauma. Sýnt er hvernig fámennum hópi kommúnista tókst að gera flokk sinn að fjöldahreyfingu jafnframt er valdabaráttu innan hennar gerð skil.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Kristinn og Þóra Rauðir þræðir Rósa Magnúsdóttir Forlagið - Mál og menning Kristinn E. Andrésson og Þóra Vigfúsdóttir voru áhrifamikil í íslenskri pólitík og menningarlífi. Þau trúðu á drauminn um framtíðarríki kommúnismans en létu hugsjónir sínar stundum blinda sig. Hér er m.a. byggt á dagbókum og einkaskjölum sem sýna hugsanir þeirra og skoðanir en ekki síður ástina sem veitti þeim skjól fyrir árásum og gagnrýni.