Höfundur: Sigríður Ásta Árnadóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Öll í hóp á einum sóp Julia Donaldson Forlagið - Mál og menning Gullfalleg bók í bundnu máli eftir höfunda Greppiklóar og Greppibarnsins. Norn og köttur fljúga saman á töfrasóp um loftin blá – og þar er nóg pláss fyrir fleiri dýr sem vilja vera með. En þegar glorhungraður dreki birtist skyndilega grípa nornin og vinir hennar til sinna ráða.
Sokkarnir hans rebba Julia Donaldson og Axel Scheffler Forlagið - Mál og menning Flipabók fyrir yngstu lesendurna og segir frá dýrunum í Litlaskógi. Hér er það hann rebbi sem er búinn að týna sokkunum sínum og leitar að þeim um allt. Ný bók eftir höfunda Greppiklóar.