Höfundur: Þorvaldur Kristinsson

Herbergi Giovanni

Á meðan David bíður þess að unnusta hans snúi heim úr langferð kynnist hann Giovanni. Í óhrjálegu herbergi í úthverfi Parísar upplifa þeir í senn ást og frelsi, skömm og ótta. Í kjölfarið þarf David að ákveða hvort hann gangi að kröfum samfélagsins eða horfist í augu við sjálfan sig. Valin ein af hundrað áhrifamestu skáldsögum heims af BBC.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Veistu ef þú vin átt Minningar Aðalheiðar Hólm Spans Þorvaldur Kristinsson Bjartur Átján ára stofnaði Aðalheiður Hólm Starfsstúlknafélagið Sókn sem sameinaði konur í lægstu stéttum þjóðfélagsins í baráttu fyrir mannsæmandi lífi og hún stóð fremst í sveit þeirra sem töluðu máli alþýðukvenna á hörðum tímum. Endurútgáfa. "Áhrifamikil og djúpvitur saga." Vigdís Finnbogadóttir