Yfirheyrslan yfir Ottó B
Sagan rekur þroskaferil ungs manns eins og hann birtist í svörum hans sjálfs fyrir rétti. Stúdentaóeirðir og ýmis örvæntingarfull viðbrögð æskufólks við stöðnuðu samfélagi sjöunda áratugar tuttugustu aldar mynda lítt sýnilegan bakgrunn frásagnarinnar. Þrátt fyrir alvöru málsins er lýsingin blönduð skopi og meinlegu háði