Bara Edda
Fyrsta skáldverk höfundar fjallar um ferðalag manns um hús. Flakkað er á milli ókennilegra rýma til að færast nær merg málsins – tungunni. En passaðu þig á öllum röddunum.
Fyrsta skáldverk höfundar fjallar um ferðalag manns um hús. Flakkað er á milli ókennilegra rýma til að færast nær merg málsins – tungunni. En passaðu þig á öllum röddunum.
Pardusinn, fiðraða veran, Jean-Luc, Marcelo og Paulinho ferðast hér um innri lönd og kanna hið ógreinilega og óþægilega - það sem tengir okkur saman og slítur að lokum í sundur, meltir og skítur.