Bara Edda
Fyrsta skáldverk höfundar fjallar um ferðalag manns um hús. Flakkað er á milli ókennilegra rýma til að færast nær merg málsins – tungunni. En passaðu þig á öllum röddunum.
Fyrsta skáldverk höfundar fjallar um ferðalag manns um hús. Flakkað er á milli ókennilegra rýma til að færast nær merg málsins – tungunni. En passaðu þig á öllum röddunum.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Best fyrir | Andri Freyr Sigurpálsson, Daníel Daníelsson, Jóna Valborg Árnadóttir, Rebekka Atla Ragnarsdóttir, Valgerður Ólafsdóttir, Margrét Eymundardóttir og Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir | Benedikt bókaútgáfa | Framtíðin er ekki óskrifað blað í augum þeirra höfunda sem deila hér reynslu sinni. Í níu sannsögum er ferðast um tímann í gegnum heimaslátrun, átök við íslenska veðrið, skíðakennslu á Ítalíu, ástir, eftirpartí, undarlegt háttalag konu um nótt og súran kvíða samtímans. Hér er tekist á við kunnuglegan tilvistarótta og gefin fyrirheit um framhaldið. |