Orðaglingur
Ljóðin eru í bundnu máli og fjalla um margvísleg efni. Þau bera vott um listfengi og fljúgandi hagmælsku auk víðtækrar þekkingar á íslenskri tungu, bragformi og skáldamáli að fornu og nýju. Það einkennir ljóðagerð Magnúsar hversu óvenju margvíslegum bragarháttum hann yrkir undir.