Brúðarmyndin

Forsíða bókarinnar

Lucrezía fæðist á 16. öld inn í ríka ætt í Flórens. Barnung giftist hún hertoga og flytur í höll hans fjarri heimahögunum. Brátt áttar hún sig á því að hann er ekki allur þar sem hann er séður og fer að óttast um líf sitt. Maggie O'Farrell hefur vakið mikla athygli fyrir skáldsögur sínar sem hafa komið út í yfir 30 löndum.