Hænsnakofi minninganna
Hugljúfar minningar gamals manns handa barnabörnunum frá því að hann var lítill drengur í sveit á Breiðafirði á síðustu öld. Sögur af litlu gulu hænunni sem lendir í ýmsum ævintýrum við að ala upp ungana sína, og á í alls konar samskiptum við aðrar hænur og aðra fugla sem villast stundum inn í kofann.