Í hennar skóm
Sam dreymir um betra líf, þar sem hún er laus við áhyggjur og erfiðan eiginmann. Einn morguninn tekur hún vitlausa tösku í ræktinni og í henni reynast vera rándýrir hönnunarskór. Hún klæðir sig í skóna og finnst hún vera orðin allt önnur kona.
Nisha á töskuna. Líf hennar virðist fullkomið en þegar hún glatar töskunni umbreytist veruleiki hennar.
„Heillandi metsölubók. Um leið og þú stígur inn í líf Sam og Nishu muntu spæna í gegnum síðurnar. Eftirminnileg og hrífani.“
Daily Express
„Hlý, fyndin og upplífgandi skáldsaga ... Það er unun að verja tíma með perónum Jojo Moyees sem eru svo viðkunnanlegir gallagripir.“
Sunday Express
Verdens Gang