Inngangur að efnafræði
Ástir og efnafræði, sjónvarpsþættir um matargerð, kenningar um sjálfskviknun lífs og vaknandi kvenfrelsi á sjöunda áratug síðustu aldar – allt blandast þetta saman á óviðjafnanlegan hátt í þessari hröðu, spennandi, fyndnu og hjartnæmu sögu af efnafræðiséníinu og sjónvarpskokknum Elizabeth Zott.