Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Kákasusgerillinn

Forsíða bókarinnar

Bára er hugfangin af öllu sem fólk notar til að breyta líðan sinni. Í grúski rekst hún á Eirík Mendez, áhugaljósmyndara sem lést ungur að árum en tengdist vafasömum tilraunum með ofskynjunarlyf. Jónas Reynir hefur vakið mikla athygli fyrir sögur sínar og var sú síðasta, Dauði skógar, tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.