Barnabækur - Skáldverk 12-18 ára

Lockwood og Co. Öskrin frá stiganum

Draugafaraldur herjar á England en einu manneskjurnar sem greina drauga eru börn og ungt fólk og flest vinna þau í stórum fyrirtækjum sem draugabanar. Lockwood og Co. er minnsta sjálfstæða draugabanafyrirtækið og þar er að finna sérlega hæfileikaríka einstaklinga en þeirra bíður flókið úrlausnarefni. Spennandi bók fyrir 10+