Undirstaðan
Efnafræði fyrir framhaldsskóla
Yfirgripsmikil gagnvirk vefkennslubók sem er ætlað að veita nemendum í fyrstu áföngum í efnafræði trausta undirstöðuþekkingu í greininni. Í bókinni er farið yfir helstu grunnatriði hefðbundinnar efnafræði sem býr nemendur undir frekara nám í faginu og skyldum greinum.