Höfundur: Ásrún Magnúsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Brásól Brella Vættir, vargar og vampírur Ásrún Magnúsdóttir Bókabeitan Hvað myndir þú gera ef þú breyttir pabba þínum í puntsvín? Í alvöru?
Brásól Brella 2 Gildrur, gátur og Glundroði Ásrún Magnúsdóttir Bókabeitan Brásól Brella hefur náð tökum á galdrakröftunum sínum. Eða svona nokkurn veginn. Það kemur nefnilega enn fyrir að hún galdri sig í örlítil vandræði. En núna er Kata systir hennar horfin og Brella kannast ekki við að eiga neinn þátt í því. Brella heldur því af stað inn í Stóraskóg í leit að systur sinni.
Hvuttasveinar Ásrún Magnúsdóttir Töfraland - Bókabeitan Það varð aldeilis fjör í hellinum hjá Grýlu og Leppalúða þegar jólasveinarnir fengu sér hunda.
Ævintýri Munda Lunda Ásrún Magnúsdóttir Bókabeitan Það verður uppi fótur og fit, eða öllu heldur loppur og sundfit, þegar Mundi lundi bætist í fjölskylduna.