Andlit á glugga Úrval íslenskra þjóðsagna með skýringum |
|
Forlagið - Mál og menning |
Safn íslenskra þjóðsagna og ævintýra með nútímastafsetningu og ítarlegum orðskýringum. Í bókinni eru um 60 sögur þar sem lýst er ástum og grimmum örlögum, heimsku og útsjónarsemi, hugrekki og hryllingi. |
Obbuló í Kósímó Duddurnar |
Kristín Helga Gunnarsdóttir |
Bjartur |
Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö.
Hvaða krakki getur sagt það? Enginn. Obbuló á heima í Kósímó.
Er hægt að hætta með duddu? Getur afi hætt að drekka kaffi? Mega börn vera aleinn heima á kvöldin?
Þessum spurningum og öðrum er svarað í bókinni. |
Hvað nú? Myndasaga um menntun |
Halldór Baldursson |
Bjartur |
Halldór Baldursson, einn snjallasti teiknari landsins og þjóðkunnur fyrir skopmyndir sínar í Fréttablaðinu, lauk meistaranámi í listkennslufræðum í vor. Lokaritgerð hans er ein sú alskemmtilegasta því þar fer Halldór í myndasöguformi yfir skólagöngu sína og menntun og skoðar hvernig myndasagan getur nýst við að koma þekkingu og fróðleik á framfæri. |
Meira pönk – meiri hamingja |
Gerður Kristný |
Forlagið - Mál og menning |
Hér er komið sjálfstætt framhald af Iðunni og afa pönk sem gladdi bæði pönkara og aðra lesendur upp í hanakamba. Nú er komin verslunarmannahelgi og vinkonurnar Iðunn og María Sara ákveða að halda sína eigin útihátíð. En óheppnin eltir þær á röndum svo mamma neyðist loks til að skerast í leikinn. Fyndin og fjörug saga sem endalaust kemur... |
Obbuló í Kósímó - Myrkrið |
Kristín Helga Gunnarsdóttir og Halldór Baldursson |
Bjartur |
Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hvaða krakki getur sagt það? Enginn. Obbuló á heima í Kósímó. Hver er hræddur við hlussulegt tramp? Býr einhver í ísskápnum hjá Símoni kennara? Hvað gerir gat á myrkrið hjá Obbuló? Þessum spurningum og öðrum er svarað í bókinni. |
Obbuló í Kósímó - Nammið |
Kristín Helga Gunnarsdóttir og Halldór Baldursson |
Bjartur |
Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hvaða krakki getur sagt það? Enginn. Obbuló á heima í Kósímó. Eru sumir dagar leiðinlegir? Gleymir fólk að sækja börn í leikskólann? Er hollt að troða í sig miklu nammi? Spurningunum er svarað í þessari bók. |
Obbuló í Kósímó Snyrtistofan |
Kristín Helga Gunnarsdóttir |
Bjartur |
Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö.
Hvaða krakki getur sagt það? Enginn. Obbuló á heima í Kósímó.
Þar búa líka mamma, pabbi og Bessi besti bróðir.
Hann á Þrjá pabba, sem er mjög ósanngjarnt. Obbuló á bara einn. |
Spæjarahundurinn |
Guðjón Ingi Eiríksson |
Bókaútgáfan Hólar |
Hvað eftir annað hefur Spæjarahundurinn aðstoðað lögregluna víða um heim við að leysa hin erfiðustu mál og koma þjófum og bófum á bak við lás og slá. Hann hefur oft komist í hann krappann en þó aldrei eins og nú. Hann þarf á öllu sínu að taka - og jafnvel meiru til - ef ekki á illa að fara. Ævintýrið um Spæjarahundinn er bæði skemmtilegt og spen... |