Ristur
Sjötta bókin Öland-seríunni.
Lögregluforinginn Tilda Davidsson er barnshafandi og komin langt á leið þegar hún er kölluð til að aðstoða samstarfsmann sem hefur orðið fyrir hnífaárás á afskekktu býli á Norður-Ölandi. Þar finnur hún lík aldraðra hjóna í hjónarúminu.