Vesturlönd í gíslingu
eða harmleikur Mið-Evrópu
Þessi litla en innihaldsríka bók geymir tvær ritgerðir eftir Milan Kundera sem mikla athygli hafa vakið og eiga brýnt erindi í samtíma okkar.
Þessi litla en innihaldsríka bók geymir tvær ritgerðir eftir Milan Kundera sem mikla athygli hafa vakið og eiga brýnt erindi í samtíma okkar.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Svikin við erfðaskrárnar | Milan Kundera | Ugla | Frumleg og ögrandi ritgerð eftir einn af meisturum 20. aldar bókmennta. Ritgerðin er í níu hlutum og skrifuð eins og skáldsaga. Sömu persónur koma fyrir aftur og aftur: Stravinski, Kafka, Nietzsche, Janacek, Hemingway, Rabelais og erfingjar hans, risar skáldsögunnar, en segja má að tónlistin og skáldsagan séu meginviðfangsefni bókarinnar. |