Kallaður var hann kvennamaður
Sigurður Breiðfjörð og samtíð hans
Sigurður Breiðfjörð skáld og samtímamenn hans er viðfangsefni Óttars Guðmundssonar geðlæknis í þessari bók. Sigurður fæddist í lok 18. aldar. Hann var um árabil vinsælasta og mest lesna skáld þjóðarinnar.