Höfundur: Steinar Bragi

Gólem

Grípandi saga úr myrkum framtíðarheimi. Ung kona vinnur fyrir valdamikið fyrirtæki við að lengja líf ríkasta fólks heims. Dag einn er tilvist fyrirtækisins ógnað með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Bækur Steinars Braga njóta vinsælda víða um heim og hér fylgir hann eftir verðlaunasögunum Trufluninni og Dánum heimsveldum.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Dáin heimsveldi Steinar Bragi Forlagið - Mál og menning Steinar Bragi hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn frumlegasti höfundur landsins. Hér fer hann með lesendur til upphafs 22. aldar þegar ríkasti hluti mannkyns hefur flúið óbyggilega Jörð og torkennilegur hlutur birtist á himni. Síðasta skáldsaga Steinars, Truflunin, var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.