Sálarangist
Séra Sturla Bjarnason er kominn inn á hjúkrunarheimili eftir að hafa orðið fyrir slysi. Minningarnar sækja á hann, eftirsjá, sorg og leyndarmál sem hafa verið grafin í áratugi. Hann þráir að létta á sálarangist sinni. Átakanleg saga um erfiðar ákvarðanir, sekt og áföll, fegurð og ást, líf og dauða.