Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fótboltistarnir!

Leyndardómurinn um fljúgandi dómarann.

Forsíða bókarinnar

Af hverju tók dómarinn flugið? Hvernig fer leikurinn? Getur nýi strákurinn eitthvað í fótbolta? Þessi ofurvenjulegi sunnudagur verður allt annað en venjulegur. Hann verður ógleymanlegur!

HÉR KOMA FÓTBOLTISTARNIR!

Það er ofurvenjulegur sunnudagur í Skógargerði. Eða það héldu krakkarnir í fótboltaliði bæjarins. Nýr lögreglustjóri flytur í bæinn og á sama tíma brotlendir dómarinn á torginu, eftir stutt flug.