Höfundur: Ásmundur Helgason

Fótboltistarnir Ráðgátan um stolnu styttuna

Ein mínúta eftir! Skógargerði á víti. Það eru tvær mjög sérstakar reglur í jólamótinu í Skógargerði. Allir leikmenn og dómarar verða að vera með jólasveinahúfu og allir mega kasta snjóboltum á síðustu mínútu hvers leiks. Sagan byrjar á lokamínútunni ... og allt getur gerst!

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fótboltistarnir! Leyndardómurinn um fljúgandi dómarann. Roberto Santiago Drápa Af hverju tók dómarinn flugið? Hvernig fer leikurinn? Getur nýi strákurinn eitthvað í fótbolta? Þessi ofurvenjulegi sunnudagur verður allt annað en venjulegur. Hann verður ógleymanlegur!
Lokakeppni HM í Katar 2022 HM bókin Kevin Pettman Drápa Lokakeppni HM 2022 er að hefjast! HM bókin inniheldur allt sem þú þarft til að verða alvöru sérfræðingur um HM í Katar 2022. Farið er yfir öll liðin í keppninni, allar stjörnurnar sem mæta til leiks, sögu keppninnar og nokkur af stærstu augnablikum hennar. Hverjir munu slá í gegn í Katar? Hvaða lið fara alla leið í úrslitaleikinn?
Passport to Iceland Ásmundur Helgason Drápa Hér er komin hin fullkomna ferðamannabók! Auk gullfallegra mynda af mörgum af fallegustu stöðum Íslands er einnig farið yfir hvað það er að vera Íslendingur. Frábær gjöf til erlendra vina!
Knattspyrna karla og kvenna Stærstu stjörnur sögunnar José  Morán Drápa Í þessari bók er að finna umfjöllun um marga af bestu leikmönnum sögunnar, bæði karla og konur. Þú getur lesið um uppáhaldsleikmennina þína og kynnst fjölda annarra.