Höfundur: Guðrún Hannesdóttir

Kallfæri

Hér er ort af stakti snilld sem birtist í einstakri myndvísi, næmum skilningi og hárfínni ádeilu á samtímann. Lífsspeki kallast á við lífsgleði. Meitlaður skáldskapur einsog hann gerist bestur. Kallfæri er tíunda bók Guðrúnar, sem hefur hlotið Ljóðstaf Jóns úr Vör og Íslensku þýðingarverðlaunin fyrir verk sín.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Asmódeus litli Ulf Stark Dimma Asmódeus litli er ekki eins og aðrir í Undirheimum. Hann vill aldrei slást eða vera með andskotans læti og langar ekki til að gera neitt af sér. Hvað eiga foreldrar hans þá til bragðs að taka? Eina ráðið er víst að senda hann upp á yfirborð jarðar þar sem honum er ætlað að sýna fram á að hann sé sannur sonur föður síns. Mögnuð saga eftir einn þ...
Dinna Dinna í blíðu og stríðu Rose Lagercrantz litli Sæhesturinn Þriðja og fjórða bókin í sænska bókaflokknum um Dinnu - sem er alltaf svo hamingjusöm! Bæði höfundur og myndskreytir hafa hlótið einróma lof og bækurnar verið þýddar á mörg tungumál. Myndir og texta lýsa á einfaldan og hlýjan hátt ævi og ævintýrum Dinnu, tilfinningum barns og mikilvægi vináttu.
Dinna Eg var svo hamingjusöm Rose Lagercrantz litli Sæhesturinn Þriðja og fjórða bókin í sænska bókaflokknum um Dinnu - sem er alltaf svo hamingjusöm! Bæði höfundur og myndskreytir hafa hlótið einróma lof og bækurnar verið þýddar á mörg tungumál. Myndir og texta lýsa á einfaldan og hlýjan hátt ævi og ævintýrum Dinnu, tilfinningum barns og mikilvægi vináttu.
Fingramál Guðrún Hannesdóttir Partus Í níundu ljóðabók sinni leiðir Guðrún lesandann „leikandi létt / burt frá landamærum þagnarinnar“ og með ósvikinni röddu birtir honum heiminn „með nýju letri / nýju gliti“ jafnt í björtum tónum sem myrkum, óþekktum sem kunnuglegum.
Sagan um Pomperípossu með langa nefið Axel Wallengren Dimma Einu sinni fyrir langa löngu var afskaplega gömul galdrakerling sem hét Pomperípossa. Hún var hræðilega ljót og vond í þokkabót. En í hvert skipti sem Pomperípossa galdraði þá lengdist á henni nefið. Það var hennar refsing. Höfundurinn Axel Wallengren (1865-1896) birti söguna árið 1895, en hún hefur síðan notið mikilla vinsælda í meira en heila...