Heknevefurinn
Það er komin ný öld og langt síðan séra Kai Schweigaard kom heim á Bútanga með Jehans, nýfæddan son Astridar Hekne. Presturinn verður heltekinn af því að finna fornan myndvefnað samvöxnu tvíburasystranna í þeirri von að geta sameinað kirkjuklukkurnar á ný ... Sjálfstætt framhald Systraklukknanna sem notið hefur mikilla vinsælda.