Algóritmi ástarinnar
Lítilmagnar
Það er meira myrkur í Stokkhólmi samtímans en virðist við fyrstu sýn og lítilmagnarnir eiga hvergi skjól. Grípandi spennusaga um samfélag andstæðnanna þar sem eini samnefnarinn er ást.
Það er meira myrkur í Stokkhólmi samtímans en virðist við fyrstu sýn og lítilmagnarnir eiga hvergi skjól. Grípandi spennusaga um samfélag andstæðnanna þar sem eini samnefnarinn er ást.
Vordagur í Linköping. Ungur maður finnst myrtur og svo virðist sem étið hafi verið af líkinu. Ýmsar vísbendingar leiða rannsókn málsins í ólíkar áttir. Var maðurinn myrtur af því að hann var samkynhneigður eða hafði morðið eitthvað með starf hans sem lyfjafræðingur að gera?
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Böðulskossinn | Mons Kallentoft | Ugla | Malin Fors er komin aftur til Linköping eftir viðburðaríkan tíma í Bangkok. Hún er varla búin að koma sér fyrir þegar flugvöllurinn í Linköping verður vettvangur stærstu gíslatöku í sögu Svíþjóðar. Um sumarið skellur á grimmileg ofbeldisalda í Linköping. Malin og félagar eltast við morðingja sem virðist alltaf vera skrefi á undan ... |
Heyrðu mig hvísla | Mons Kallentoft | Ugla | Tim Blanck er kominn aftur til Palma þar sem sextán ára gömul dóttir hans hvarf fyrir fimm árum. Hann hélt að hann vissi hver örlög hennar hefðu orðið en nýjar upplýsingar setja strik í reikninginn. Gæti hún verið á lífi? Örvæntingarfull leit hans beinir honum inn í óhugnanlegan heim mansals. Hann er reiðubúinn að fórna öllu til að finna dóttur ... |
Himinópið | Mons Kallentoft | Ugla | Á brennheitum ágústdegi finnst lítill drengur látinn í bíl. Þegar Malin Fors kemur á staðinn situr móðir hans í forsælu undir tré með son sinn í fanginu. Örvæntingarfull óp hennar hafa breyst í angurværan ekka. |
Satanskjaftar Malin Fors 13 | Mons Kallentoft | Ugla | Vordagur í Linköping. Ungur maður finnst myrtur og svo virðist sem étið hafi verið af líkinu. Ýmsar vísbendingar leiða rannsókn málsins í ólíkar áttir. Var maðurinn myrtur af því að hann var samkynhneigður eða hafði morðið eitthvað með starf hans sem lyfjafræðingur að gera? |
Vítisfnykur | Mons Kallentoft | Ugla | Malin Fors hefur yfirgefið Linköping og sest að í Bangkok í Taílandi þar sem hún gegnir tímabundnu starfi á vegum sænsku lögreglunnar. Einsemdin þjakar hana og freistingar eru á hverju götuhorni. En eins og jafnan finnur hún sálarró í vinnunni. Sænsk kona er myrt með hrottafengnum hætti í Bangkok. Hver er hún? Tengist morðið ef til vill atburðum... |