Umbreyting
Jólasaga
Erla er eldri kona í Reykjavík sem er nýorðin ekkja. Hún finnur mikinn einmanaleika hellast yfir sig fyrir jólin. En þá uppgvötvar hún nýjan heim sem á rætur að rekja í íslenskar þjóðsögur. Erla stendur skyndilega frammi fyrir því að þurfa að aðlaga sig að nýjum stað, sem og að segja skilið við sitt gamla líf og ástvini.